03.12.21 | Fréttir

Sjálfbært lýðræði á Norðurlöndum verður þema alþjóðlegrar ráðstefnu

Þema alþjóðlegrar ráðstefnu, sem haldin verður í danska þinginu í Kaupmannahöfn þann 8. desember, verður samstarf norrænu landanna ásamt Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum sem dæmi um sjálfbært lýðræði.

03.12.21 | Fréttir

Nýtt verkfæri til að tilkynna um stjórnsýsluhindranir fer vel af stað

Komið er nýtt stafrænt verkfæri til þess að tilkynna um vandamál þeirra sem vinna og eru með starfsemi á norrænu landamærasvæðunum. Verkfærið var kynnt fyrir mánuði síðan og fer vel af stað. Þegar hefur verið tilkynnt um fjölmörg vandamál sem tengjast landamærum.