02.06.20 | Fréttir

Norðurlöndin fá stýrihóp um samhæfingu í norræna byggingageiranum

Norrænu löndin komu nýlega á fót stýrihópi sem ætlað er að vinna að samhæfingu á sviði byggingarmála á Norðurlöndum. Markmiðið er að auka samþættingu norræna byggingamarkaðarins til gagns fyrir bæði neytendur og fyrirtæki, og einnig á þetta að draga úr losun koltvísýrings.

28.05.20 | Fréttir

Aukinn áhugi á staðbundinni framleiðslu og endurnýjanlegum lausnum í kjölfar kreppunnar

Faraldurinn verður innspýting í vöxtinn innan lífhagkerfisins. Þetta er mat vísindamanna og sérfræðinga á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum og kemur fram í svörum við könnun sem gerð var í apríl og maí. Þegar fólk finnur hvað alþjóðlega hagkerfið er viðkvæmt eykst áhugi á staðbundin...