Fréttir
Rafræn læknisþjónusta á netinu á einnig að ná til eldra fólks
Notkun rafrænnar læknisþjónustu á netinu sem valkostur á móti því að heimsækja lækni hefur stóraukist víða um Norðurlönd síðustu ár en hópur aldraðra hefur dregist aftur úr í þessari þróun. Þetta veldur velferðarnefnd Norðurlandaráðs áhyggjum en hún hefur farið þess á leit við Norrænu r...