Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fagna tíu ára afmæli
Tíu ár eru frá því að barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs voru sett á laggirnar. Frá árinu 2013 hafa bækur frá öllum Norðurlöndum, þar sem bæði húmor, alvara og fantasía hefur ráðið ríkjum, verið verðlaunaðar.