Takið þátt í umræðum um matvælakerfi á loftslagsráðstefnunni
Norðurlöndin munu bjóða alþjóðaleiðtogum og sérfræðingum til borðs á loftslagsráðstefnunni, COP28, þann 10. desember til að ræða leiðir að hollum og sjálfbærum matvælakerfum. Á viðburðinum „Food Systems Takeover“ í Norræna skálanum verður boðið upp á gagnrýnar umræður frá býli að borði ...