26.11.21 | Yfirlýsing

  Common statement on the importance of promoting digital inclusion as a central part of the digital transformation in the Nordic-Baltic region

  The Nordic and Baltic ministers for digitalisation approved this common statement at their meeting on November 26th 2021.

  Handhafi Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

  Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2020 hlýtur Jens-Kjeld Jensen frá Færeyjum. Þema verðlaunanna í ár er líffræðileg fjölbreytni og þau eiga að renna til norræns frumkvæðis sem tryggir auð...

  Carbon Action – Finnland

  Umbreyting sem byggð er á rannsóknum til þess að auka sjálfbærni matvælaframleiðslu og landbúnaðar.

  Tigrar – Svíþjóð

  Sænska kvikmyndin „Tigrar“ er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.

  Gunda – Noregur

  Norska myndin „Gunda“ er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.

  Alma – Ísland

  Íslenska kvikmyndin „Alma“ er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.

  Ensilumi – Finnland

  Finnska kvikmyndin „Ensilumi“ er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.

  Flugt – Danmörk

  Danska kvikmyndin „Flugt“ er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.

  Siiri Enoranta

  Siiri Enoranta: Kesämyrsky. Skáldsaga, WSOY, 2020. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.

  Ylva Karlsson og Sara Lundberg (myndskr.)

  Ylva Karlsson og Sara Lundberg (myndskr.): Jag och alla. Myndabók, Rabén & Sjögren, 2020. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.

  Elin Persson

  Elin Persson: De afghanska sönerna. Unglingabók, Bonnier Carlsen, 2020. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.

  13.05.19 | Samningar

  Samningur um samstarf á sviði menningarmála

  Samningur milli Norðurlandanna um samstarf á sviði menningarmála frá 15. mars 1971 sem tók gildi 1. janúar 1972. Samkomulag um breytingu á samningi gert 13. júní 1983, 6. maí 1985 og 15. september 1989. Síðustu breytingar tóku gildi 1. júní 1990.

  21.12.21 | Upplýsingar

  Um Norðurlandaráð

  Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.

  08.01.21

  Health

  Norrænir jafnréttisvísar
  08.01.21

  Income

  Norrænir jafnréttisvísar