30.11.21 | Fréttir

Aðgerðum í þágu stafrænnar inngildingar ýtt úr vör

Á fundi sínum þann 26. nóvember gáfu ráðherrar sem fara með málefni tengd stafvæðingu á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum út sameiginlega yfirlýsingu sem varða mun veginn fyrir aðgerðir í þágu stafrænnar inngildingar.

25.11.21 | Fréttir

Forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar: Ekki má vanmeta hættuna við vinnu í gegnum netvanga

Í dag eru þeir ekki margir á Norðurlöndum sem vinna í gegnum netvanga, þ.e. taka að sér stutt verkefni á borð við að sendast á hjóli, þrífa og aka á vegum Uber. En störfum af þessu tagi fer ört fjölgandi í heiminum og setja verður reglur um þau í tæka tíð til að komast hjá því að ný „st...