18.09.20 | Fréttir

Norðurlandaráð býður forsætisráðherrunum til samráðs um samfélagsöryggi

Á þingi Norðurlandaráðs 2019 samþykkti ráðið stefnu um samfélagsöryggi sem óskað er að norrænu löndin taki upp sem fyrst. Ráðið hefur beðið ríkisstjórnirnar um að koma með athugasemdir við tillögurnar í stefnunni og nokkrar ráðherranefndir hafa svarað fyrirspurninni. Norðurlandaráð er e...

18.09.20 | Fréttir

Britt Bohlin kveður Norðurlandaráð

Britt Bohlin framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs lætur af störfum 31. janúar 2021, tæplega einu ári fyrr en fyrirhugað var. Bohlin hóf störf á skrifstofu Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn í janúar 2014.