Ný skýrsla: Hringrás er lykillinn að sjálfbærum tísku- og textíliðnaði á Norðurlöndum
Framleiðsla og neysla á fötum og textíl hefur veruleg áhrif á umhverfið. Hvar er að finna tækifæri til sameiginlegra norrænna aðgerða til þess að takast á við fjölmargar áskoranir á þessu sviði? Ný skýrsla fer í saumana á þessu.