Náttúrumiðaðar lausnir á Norðurlöndum: Ný skýrsla sýnir stöðuna og vísar veginn fram á við
Alþjóðlegar stofnanir á borð við UNEA, IPBES og IPCC benda á náttúrumiðaðar lausnir sem eina leið til að takast á við þann vanda sem heimurinn stendur frammi fyrir í loftslagsmálum og varðandi líffræðilega fjölbreytni. Í nýrri skýrslu frá Norrænu ráðherranefndinni er farið yfir 54 norræ...