Listakonan Jessie Kleeman í Norræna skálanum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28
Listakonan Jessie Kleemann verður í Norræna skálanum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, í Dubai. Jessie, sem nýverið sýndi list sína á Statens Museum for Kunst í Kaupmannahöfn við mikið lof gagnrýnenda, mun sýna vídeóverk sitt „Arkhticós Dolorôs“ (Arctic Pain) og taka þátt ...