27.10.21 | Fréttir

Kynnist norrænum tónlistarstjörnum í nýrri röð viðtala!

Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent 2. nóvember og nú er hægt að kynnast hinu tilnefnda tónlistarfólki betur í nýrri röð viðtala. Viðtalaröðin veitir einstakt tækifæri til að komast í návígi við hinar öflugu söngraddir, snilldarhljóðfæraleikara, skapandi hæfileikafólk og heim...

26.10.21 | Fréttir

Kim Larsen nýr forstjóri Norrænu stofnunarinnar á Álandseyjum

Grænlendingurinn Kim Larsen tekur um áramótin við starfi forstjóra norrænu menningarstofnunarinnar NIPÅ í Maríuhöfn á Álandseyjum. Hann tekur við af Jacob Mangwana Haagendal en skipunartíma hans er að ljúka.