Fréttir
Áhyggjur af rafrænni auðkenningarskipan norrænu landanna
Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin hefur áhyggjur af framgangi NOBID-verkefnisins. Gagnkvæm viðurkenning á hinum rafrænu auðkennum landanna er háð því að öll norrænu löndin tryggi að hægt verði að tengja rafræn auðkenni þeirra hinum löndunum í sameiginlegu kerfi. Nefndin hefur áhyggju...
Ný skýrsla: Miklar afleiðingar heimsfaraldurs á fjölmiðlageirann á Norðurlöndum
Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á norræna fréttamiðla. Samfara stórskertum auglýsingatekjum hefur áhugi almennings á faglegum fréttaflutningi aukist. Margir fjölmiðlar hafa greint frá mikilli aukningu í sölu rafrænna áskrifta eftir að faraldurinn tók að breiðast út....