16.09.21 | Fréttir

Sveigjanlegra atvinnulíf skapar von á svæðum sem hafa glímt við fólksfækkun

Heimsfaraldurinn hefur aukið hreyfanleika milli borga og sveita og aukið áhuga á fjarvinnu og búsetu á landsbyggðinni. Norrænir ráðherrar byggðamála vilja grípa tækifærið sem þessi breyting felur í sér. Þeir hyggjast láta greina hvernig Norðurlöndin geta stutt þróunina svo hún skapi sjá...

16.09.21 | Fréttir

Atvinnumálaráðherrar efla samstarf á sviði ferðaþjónustu og sjálfbærri námuvinnslu

Norrænu atvinnumálaráðherrarnir munu verja 20 milljónum danskra króna í norræn samstarfsverkefni um ferðaþjónustu. Ráðherrarnir tóku þessa ákvörðum á fjarfundi fimmtudaginn 16. september. Á fundinum var einnig ákveðið að styrkja samstarf um sjálfbæra námuvinnslu- og framleiðslu á Norður...