26.10.21 | Fréttir

Kim Larsen nýr forstjóri Norrænu stofnunarinnar á Álandseyjum

Grænlendingurinn Kim Larsen tekur um áramótin við starfi forstjóra norrænu menningarstofnunarinnar NIPÅ í Maríuhöfn á Álandseyjum. Hann tekur við af Jacob Mangwana Haagendal en skipunartíma hans er að ljúka.

25.10.21 | Fréttir

Hver eru viðhorf okkar til norræns samstarfs nú?

Barátta gegn glæpum, loftslagsmál, varnarmál og öryggismál - Það eru málefnin sem mikilvægast er fyrir Norðurlöndin að vinna að saman að mati Norðurlandabúa. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar. Viðbrögð íbúa við samhæfingu aðgerða vegna heim...