25.11.21 | Fréttir

Forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar: Ekki má vanmeta hættuna við vinnu í gegnum netvanga

Í dag eru þeir ekki margir á Norðurlöndum sem vinna í gegnum netvanga, þ.e. taka að sér stutt verkefni á borð við að sendast á hjóli, þrífa og aka á vegum Uber. En störfum af þessu tagi fer ört fjölgandi í heiminum og setja verður reglur um þau í tæka tíð til að komast hjá því að ný „st...

19.11.21 | Fréttir

Miklar væntingar til frjálsra félagasamtaka

150 fulltrúar og ráðamenn frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndum hafa fundað með ráðherrum og stjórnmálamönnum til að ræða hvernig félagasamtök á Norðurlöndum geta unnið saman að því að skapa félagslega sjálfbær Norðurlönd.