08.06.21 | Fréttir

Þessir listamenn geta unnið til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2021

13 listamenn og hópar sem skapað hafa einstakar tónlistarupplifanir hljóta tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Í hópi hinna tilnefndu í ár eru meðal annars söngvarar, þjóðlagatónlistarkona, trompetleikari, píanóleikari, fjölhljóðfæraleikari og plötusnúðahópur. Verð...

08.06.21 | Fréttir

Vissir þú að blár skógur á Norðurlöndum bindur kolefni sem nemur losun frá 700 þúsund dönskum bílum árlega?

Blár skógur á Norðurlöndum er þýðingarmikill lykill að náttúrulegri kolefnisgeymslu og stjórnun loftslagsins. Hinn blái skógur Norðurlanda geymir umtalsvert magn kolefnis og hefur burði til að geyma um 1,8 prósent af heildarlosun á Norðurlöndum, samkvæmt nýrri skýrslu frá Norrænu ráðher...