18.09.21 | Fréttir

„Mikil samstaða um norrænt varnarsamstarf“

Norðurskautssvæðið, Eystrasalt og netárásir voru á dagskrá þegar Norðurlandaráð efndi til varnarmálaráðstefnu í Kaupmannahöfn á fimmtudag. Ráðstefnan sýndi að mikil samstaða er meðal norrænu landanna um varnar- og öryggismál, að sögn Annette Lind varaforseta Norðurlandaráðs.

17.09.21 | Fréttir

Norræni umhverfiskyndillinn sendur af stað í dag

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2021 verða veitt í nóvember og af því tilefni sendir Norðurlandaráð verðlaunagripinn sjálfan af stað í ferðalag til allra Norðurlandanna.

02nóv

Præsidiemøde

Dagsetning
02.11.2021
09:00 - 10:00
Gerð
Forsætisnefndarfundur