28.05.20 | Fréttir

Aukinn áhugi á staðbundinni framleiðslu og endurnýjanlegum lausnum í kjölfar kreppunnar

Faraldurinn verður innspýting í vöxtinn innan lífhagkerfisins. Þetta er mat vísindamanna og sérfræðinga á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum og kemur fram í svörum við könnun sem gerð var í apríl og maí. Þegar fólk finnur hvað alþjóðlega hagkerfið er viðkvæmt eykst áhugi á staðbundin...

28.05.20 | Fréttir

Menningarmálaráðherrar veita auknu fé til menningarlífs á Norðurlöndum vegna kórónuveirufaraldursins

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar afleiðingar fyrir menningarlífið á Norðurlöndum þar sem sýningum hefur verið aflýst, söfnum lokað og listafólk og starfsfólk í menningargeiranum misst vinnuna. Norrænu menningarmálaráðherrarnir ákváðu á fjarfundi sínum 28. maí að styðja norrænt m...