23.01.20 | Fréttir

Stjórnsýsluhindranaráðið samþykkir forgangssvið fyrir árið 2020

Samnorrænt rafrænt auðkenni, viðurkenning starfsréttinda, samræmdar reglur í byggingariðnaði, millilandasamstarf um samgöngumál og dreifitálmun. Þetta eru helstu málefni sem Stjórnsýsluhindranaráðið leggur áherslu á í starfi sínu árið 2020.

22.01.20 | Fréttir

Ungt fólk heldur leiðtogafund um náttúrukreppuna

Dagana 28. og 29. mars safnast ungt fólk frá öllum Norðurlöndum með áhuga á náttúruvernd og loftslagsmálum saman á leiðtogafundi í Kaupmannahöfn Þau ætla að koma sér saman um kröfur vegna viðræðnanna um líffræðilega fjölbreytni sem nú standa fyrir dyrum.