Alþjóðlegur áhugi á nýju norrænu næringarráðleggingunum – hér er dagskrá kynningarinnar
Kynning nýrra norrænna næringarráðlegginga sem fara mun fram þann 20. júní vekur áhuga á alþjóðavettvangi. Fulltrúar frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni og náttúruverndarsamtökunum World Wildlife Foundation munu flytja erindi á kynningunn...