Fréttir
  21.01.22 | Fréttir

  Auglýsing: Taktu þátt í Nordic Talks

  Nordic Talks er umræðuröð sem er vettvangur til hugleiðinga og til að miðla hugmyndum um hvernig hægt sé að iðka sjálfbærni í lífi almennings frá degi til dags. Sæktu um núna og taktu þátt í alþjóðlegu samfélagi sem tekst á við heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun.

  11.01.22 | Fréttir

  Ný skýrsla: Atvinnulífið á Norðurlöndum kallar eftir frekari pólitískum aðgerðum í loftslagsmálum

  Viðtalskönnun við helstu fyrirtæki Norðurlanda um stefnu norrænu landanna í loftslagsmálum leiðir í ljós að leiðtogar í atvinnulífinu á Norðurlöndum hafa áhyggjur af loftslagsbreytingum. Þeir segja þörf á að setja kraft í nýjar loftslagsaðgerðir.