20.04.21 | Fréttir

Konur virkari í ofbeldisfullum öfgahópum en talið var

Fimmtán prósent þátttakenda í öfgafullum ofbeldishópum eru konur. Það er miklu hærra hlutfall en vísindafólk hefur áður talið. Konur gegna einnig virku hlutverki í afbrotum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem fjármögnuð var af Norrænu ráðherranefndinni og unnin af Institutet för framt...

15.04.21 | Fréttir

Áhyggjur af rafrænni auðkenningarskipan norrænu landanna

Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin hefur áhyggjur af framgangi NOBID-verkefnisins. Gagnkvæm viðurkenning á hinum rafrænu auðkennum landanna er háð því að öll norrænu löndin tryggi að hægt verði að tengja rafræn auðkenni þeirra hinum löndunum í sameiginlegu kerfi. Nefndin hefur áhyggju...