20.10.21 | Fréttir

Neyðarviðbúnaður í brennidepli á 73. þingi Norðurlandaráðs

Hvað hafa Norðurlönd lært af kórónufaraldrinum og hvernig skal styrkja samstarf á sviði neyðarviðbúnaðarmála í framtíðinni? Þetta verða aðalþemu þings Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn 1.–4. nóvember. Í ár verður þingið haldið í Kaupmannahöfn eftir fjarfundaþing á síðasta ári.

19.10.21 | Fréttir

Verðlaunaveiting Norðurlandaráðs í beinni útsendingu frá Kaupmannahöfn 2. nóvember

2. nóvember verða verðlaun Norðurlandaráðs afhent á verðlaunahátíð í Skuespilhuset í Kaupmannahöfn. Leikarinn Jakob Oftebro stýrir dagskránni og verðlaun kvöldsins verða afhent af Daniel Dencik leikara, Selinu Juul sem er fyrrum handhafi umhverfisverðlaunanna, tónskáldinu Phillip Faber ...