21.10.19 | Fréttir

Verðlaunaveiting Norðurlandaráðs í beinni útsendingu frá Stokkhólmi 29. október

Verðlaun Norðurlandaráðs verða veitt í tónlistarhúsi Stokkhólms þann 29. október og verður verðlaunahátíðin send út beint undir stjórn þáttastjórnandans Jessiku Gedin. Verðlaunahafarnir taka við verðlaununum úr hendi Stefán Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Nouru Berrouba, aðgerðarsin...

19.10.19 | Fréttir

Norrænir fjármálaráðherrar ræða peningaþvætti og starfsemi á sviði loftslagsmála

Baráttan gegn peningaþvætti og fjármögnun alþjóðlegs samstarfs á sviði loftslagsmála var á dagskrá fundar norrænu fjármálaráðherranna hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðinum, IMF, í Washington 18. október.

28okt

Skráning

Dagsetning
28.10.2019
08:00 - 20:00
Gerð
Annað