Ragnheiður Elín Árnadóttir (Svar på replik)
Informasjon
Type
Svar på replik
Tale nummer
348
Person
Dato
Takk fyrir það. Ég get tekið undir þetta. Ég tel að sjálfsögðu að það sé okkur öllum og starfinu til bóta að sem flestir komi að því með sínar góðu hugmyndir. Ég skal því standa við það loforð mitt að bæta úr hvað þetta varðar.
Skandinavisk oversettelse
Tak for det. Det kan jeg tilslutte mig. Jeg tror selvfølgelig, at det gavner både os allesammen og arbejdet, hvis så mange som muligt bidrager med gode idéer. Jeg vil derfor holde mit løfte om forbedringer hvad dette angår.