81. Oddný G. Harðardóttir (Replik)

Informasjon

Type
Replikk
Tale nummer
81
Speaker role
S-gruppen
Dato

Forseti og ráðherrar. Norðurlöndin hafa náð ágætum árangri í jafnréttismálum miðað við önnur lönd þó að það sé langt í land að jafnrétti kynjanna sé náð. Ég vil spyrja sænska samstarfsráðherrann hvort hún hafi áhyggjur af breytingu til hins verra á stöðu kvenna samfara breytingu á hinu pólitíska sviði á Norðurlöndum, í Bandaríkjunum og víðar í Evrópu, t.d. hvað varðar sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Er ekki nauðsynlegt að norrænu ríkin snúi bökum saman til að verja þá stöðu í jafnréttismálum sem náðst hefur og sækja fram? Ég spyr hvað ráðherrann hvað hún sjái fyrir sér í þeim efnum.

Skandinavisk oversættelse:

Ärade president och ministrar. De nordiska länderna har uppnått mycket goda resultat när det gäller jämställdhet, även om vi inte på långa vägar har lyckats med full jämställdhet. Jag skulle vilja fråga den svenska samarbetsministern om hon oroar sig för att kvinnornas ställning kan försämras i samband med en förändrad politisk situation i Norden, i USA och i flera europeiska länder, t.ex. när det gäller kvinnors rätt till självbestämmande. Har det inte blivit nödvändigt för de nordiska länderna att slå sig samman för att försvara den jämställdhet som vi har uppnått och kämpa vidare? Jag frågar hur ministern ser på det här.