323. Ásmundur Friðriksson (Svar på replik)

Information

Speech type
Response to reply
Speech number
323
Speaker role
Den Konservative Gruppe
Speech statuses
Waiting for transcription
Date

Forseti. Ég tek undir með fyrirspyrjanda. Ég hafði ekki tíma til að koma inn á það að þessar tölur eru allt aðrar í greinargerð tillögunnar, en þar er sagt að það séu 115.000 börn í Noregi sem búa við skort á efnislegum gæðum, 23% í Svíþjóð, 13% í Danmörku og 14% í Finnlandi. Þetta er gríðarlegur munur miðað við það sem kemur fram í íslensku tölunum frá Hagstofu Íslands og það er kannski fyrst og fremst þess vegna sem ég varpa því fram hér að um leið og við viljum auðvitað tryggja börnum okkar sem bestar aðstæður, hvar sem þau búa, í hvaða landi sem er, þá verður samanburðurinn alltaf að vera á sama grunni.

 

Skandinavisk oversettelse

President! Jag stämmer in i det som frågeställaren sade. Jag hade inte tid att gå in på att denna statistik skiljer sig radikalt från den som redovisas i förslagets underlag, där man hänvisar till att det i Norge finns 115 000 barn som lever i materiell fattigdom, samt att andelen är 23 % i Sverige, 13 % i Danmark och 14 % i Finland. Detta är en enorm skillnad om man jämför med siffrorna från Islands statistiska byrå, vilket kanske är den främsta anledningen till att jag tar upp här att samtidigt som vi självklart vill säkra bästa möjliga livsvillkor för våra barn, var de än bor, vilket landet än är, så måste jämförelsen alltid ske på samma basis.