Document Actions

Tólf verk tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017

Eftirtalin tólf verk eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017.

23.02.2017
Ljósmyndari
Louise Jeppesen/norden.org

Danmörk

Finnland

Færeyjar

Ísland

Noregur

Svíþjóð

Álandseyjar

Fræðist um og hittið hin tilnefndu

Síðar í dag gefst færi á að fræðast um hin tilnefndu verk á Nordiska museet í Stokkhólmi og hitta dönsku höfundana tvo, sem tilnefndir eru, á Kulturværftet á Helsingjaeyri.

Fulltrúar hvers lands í dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt verk frá sínu landi til verðlaunanna. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki.

Myndskeið

Tengiliðir

Louise Hagemann
Sími +45 21 71 71 41
Netfang loha@norden.org