Álitsdrög: Norræn samstarfsáætlun um félags- og heilbriðgismál 2025–2030

20.03.24 | Consultation
Í samstarfsáætlun um félags- og heilbrigðismál er pólitískum áherslum og markmiðum fyrir tímabilið 2025–2030 lýst.

Upplýsingar

Deadline
fös, 26/04/2024 - 11:59 EH

Samstarfsáætlunin skal skapa norrænt notagildi með nánu og samfelldu norrænu samráði sem styður við þekkingarmiðlun og dreifingu árangursríkra aðgerða. Að tryggja jafnan aðgang allra að velferferðarþjónustu og styrkja almennu velferðarkerfin; að fyrirbyggja geðræn veikindi, geðheilbrigðisvanda og einmanaleika í öllum samfélagshópum; að tryggja jöfn tækifæri allra til að lifa góðu og heilbrigðu lífi; og að grípa inn í með tímanlegum, fyrirbyggjandi og sjálfbærum aðgerðum. Þetta er kjarninn í samstarfsáætluninni. 

Sjá álitsdrög