Álitsdrög: Norræn samstarfsáætlun um vinnumál 2025–2030

20.03.24 | Consultation
Samstarfsáætlunin um atvinnulíf rennur út í lok árs 2024. Því þarf að móta nýja áætlun. Samstarfsáætlun setur ramma og forgangsröðun fyrir norrænt samstarf um atvinnulíf.

Upplýsingar

Deadline
Þri, 26/03/2024 - 11:59 EH

Norrænu forsætisráðherrarnir samþykktu árið 2019 framtíðarsýn í norrænu samstarfi um að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims 2030. 

Framkvæmd framtíðarsýnarinnar skiptist á þrjú áherslusvið og er markmiðið að tryggja græn, samkeppnishæf og félagslega sjálfbær Norðurlönd. Vinnumarkaðurinn eru máttarstólpi norrænna velferðarsamfélaga og gegnir lykilhlutverki við að gera framtíðarsýnina að veruleika. 

Framtíðarsýnin kemur til framkvæmdar á sama tíma og bæði sameiginlegar áskoranir og tækifæri einkenna vinnumarkaði allra Norðurlanda:

MR-A hefur á grundvelli þessa unnið drög að nýrri samstarfsáætlun þar sem reynt er að bregðast við þessum áskorunum og tækifærum. MR-A óskar eftir áliti á þessum drögum með það að markmiði að þau verði viðeigandi þannig að norrænt samstarf á sviði atvinnumála geti skapað lausnir sem styðja við þróun stefnumótunar innan landanna.

Sjá álitsdrög