The Foreign Desk: Félagsleg matreiðsla

 Serving up solutions to the 2030 Agenda: Food as a golden opportunity
Photographer
Johannes Berg
Michael Booth kynnir sér hvernig hreyfing félagslegrar matreiðslu notar matvæli og landbúnað til þess að breyta norrænu samfélagi með því að taka eina máltíð í einu.

The Foreign Desk og Norræna ráðherranefndin hafa tekið höndum saman við gerð þáttaraðar þar sem kafað er ofan í alþjóðlega mikilvægt efni frá svæðinu í fimm sérstökum þáttum.  Stilltu á The Foreign Desk (hlekkur hér að neðan) og kynntu þér nýjar hugmyndir með Michael Booth og frábærum gestum hans:

  • Isabella Lövin, umhverfis- og loftslagsmálaráðherra Svíþjóðar
  • Mari Hasle Einang, aðgerðasinni og breytingavaldur
  • Lena Friblick, frumkvöðull og framkvæmdastjóri sem vinnur að félagslegri sjálfbærni hjá Xenofilia og Botildenborg.
  • Kamilla Seilder, yfirmatreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Lola, var árið 2016 útnefnd besti kvenmatreiðslumeistari rómönsku Ameríku
  • Ernestina Parbi, athafnakona, starfar við Bolidenborg í Malmö                  
  • René Redzepi yfirmatreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Noma og einn þeirra sem undirritaði stefnuyfirlýsinguna um nýja norræna matargerð
  • Sirpa Sarlio-Lähteenkorva, ber ábyrgð á næringarstefnu í félags- og heilbrigðisráðuneyti Finnlands

Vinsamlegast takið eftir að þetta hlaðvarp er aðeins á ensku.