Document Actions

Listi yfir styrkjaáætlanir og útboð Norrænu ráðherranefndarinnar

Listi yfir styrkjaáætlanir og útboð sem Norræna ráðherranefndin fjármagnar.
Inclusion of Nordic textile and fashion work under the 10 Years Framework Program for Sustainable Consumption and Production (10YFP)
The Working Group for Sustainable Consumption and Production (HPK) and the Working Group on Waste (NAG) of the Nordic Council of Ministers hereby call for a project to share the Nordic experience with sustainable consumption and production in the textile and fashion sector at the global level through the 10 Years Framework Program for Sustainable Consumption and Production (10YFP).
Invitation to tender for a project on The Use of Economic Instruments in Nordic Environmental Policy 2014-2017
The Working Group on Environment and Economy (MEG) calls for tenders for a project on The Use of Economic Instruments in Nordic Environmental Policy 2014-2017. Deadline for the applications is August 24th 2017.
Invitation to tender for project for national objectives and local incentives for the management of nature areas in the Nordic countries
The Environment and Finance Group (known as MEG) and the Terrestrial Ecosystem Group (known as TEG) of the Nordic Council of Ministers hereby invite tenders for a project on national objectives and local incentives for the management of nature areas in the Nordic countries. Tenders must be submitted by 24 August 2018.
Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fyrir opinbera stjórnsýslu
Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna á sviði opinberrar stjórnsýslu veitir opinberum starfsmönnum fjárstyrki til námsferða, starfsnáms, þjálfunar og myndunar samstarfsneta á svæðinu. Til að starfsemi teljist styrkhæf þurfa að minnsta kosti þrjú lönd að taka þátt, þar af að minnsta kosti eitt Norðurlandanna og eitt Eystrasaltsríkjanna
Midler til nordiske prosjekter i 2017 - Nordisk Arbeidsmiljøutvalg
Nordisk arbeidsmiljøutvalg har i oppgave å bidra til gjennomføringen av samarbeidsprogrammet på arbeidslivsområdet i Nordisk Ministerråd. Arbeidsmiljøutvalget bevilger prosjektmidler til nordiske prosjekter for år 2017.
NEFCO: Lán og fjárfestingar
NEFCO veitir lán og fjárfestir með það að markmiði að skapa jákvæð umhverfisáhrif sem sem tengjast Norðurlöndum. Hingað til hefur NEFCO fjármagnað margs konar umhverfisverkefni í Mið- og Austur-Evrópuríkjum, þ.á.m. Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu. Áhersla starfsemi NEFCO er á verkefni sem skapa hagkvæm jákvæð umhverfisáhrif á svæðinu.
NIAS SUPRA áætlunin - Aðgangur stúdenta að Asíu
NIAS SUPRA - Stuðningsáætlun um Asíurannsóknir er tengslanet nemenda á Norðurlöndum sem stunda nám í Asíufræðum. Áætlunin veitir styrki og akademíska þjónustu.
NORDBUK: Styrkir til verkefna og félagasamstarfs
Norræna barna- og ungmennanefndin, NORDBUK, styrkir verkefni og samtök barna og ungmenna og hefur í því skyni komið á fót styrkjaáætlun sem Norræna menningargáttin hefur umsjón með.
NordForsk: Styrkir til rannsóknarsamstarfs
NordForsk styrkir rannsóknarsamstarf á landsbundnum áherslusviðum þar sem norrænir rannsóknarhópar starfa saman til að ná sameiginlegum virðisauka. NordForsk styrkir ekki eða styður einstök verkefni.
NORDITA - Rannsóknaráætlun
NORDITA - Norræn stofnun um fræðilega eðlisfræði, styrkir nokkrar rannsóknaráætlanir árlega. Nordita-rannsóknaáætlun er löng vinnustofa þar sem takmarkaður fjöldi vísindamanna vinnur saman að skilgreindu verkefni í allt að fjórar vikur. Fulltrúum úr vísindasamfélaginu býðst að koma með tillögur að áætlunum fyrir framtíðina, en umsóknarfrestur er í nóvember ár hvert.
Nordkurs: Sumarnámskeið í tungumálum og bókmenntum
Sumarnámskeið í tungumálum og menningu viðkomandi lands eru haldin árlega á Norðurlöndunum. Námskeiðin eru haldin á tímabilinu maí - ágúst, 3 vikur í senn, kennslustaðir eru háskólar á Norðurlöndunum. Þeir sem valdir eru til að taka þátt í námskeiðunum fá styrki sem duga fyrir hluta ferðakostnaðar. Skilyrði er að umsækjendur séu skráðir í háskóla eða tækniháskóla í einhverju norrænu ríkjanna.
Nordplus 2018–2022
Hreyfanleiki – Samstarfsnet – Verkefni Nordplus er menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar. Fimm undiráætlanir Nordplus eru sniðnar að mismunandi markhópum allt frá grunnskólum til æðri menntastofnana.
NORDVULK: Styrkjaáætlun
Nordvulk beinir sjónum að ungum vísindamönnum. Árlega eru auglýstar fimm stöður fyrir unga vísindamenn á sviði eldfjallafræða, þar sem ungum norrænum þegnum gefst kostur á að koma til Íslands búa þar og starfa.
Norræna Afríkustofnunin: Ferðastyrkir
Norræna Afríkustofnunin styrkir árlega 20 - 30 nemendur og vísindamenn við norræna háskóla til að gera þeim kleift að fara í rannsóknarferðir til Afríku. Umsóknarfrestur er 31. janúar ár hvert. Engum styrkjum verður úthlutað árið 2017.
Norræna Afríkustofnunin: Námsstyrkir
Námsstyrkir Norrænu Afríkustofnunarinnar gera nemendum, blaðamönnum og þeim sem rita námsefni við norræna háskóla kleift að dvelja í mánuð í Uppsala og nýta sér þar bókasafn stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er 1. október ár hvert.
Norræna Afríkustofnunin: Styrkir til doktorsnema
Í styrkjaáætlun Norrænu Afríkustofnunarinnar fyrir doktorsnema er doktorsnemum frá norrænum háskólum sem hafa hug á að starfa með einhverjum af rannsóknateymum Norrænu Afríkustofnunarinnar, boðin tveggja mánaða dvöl við stofnunina. Styrkirnir nægja fyrir ferðakostnaði til og frá Uppsölum og húsnæðiskostnaði. Umsóknarfrestur er 1. október ár hvert.
Norræna Afríkustofnunin: Styrkir til gestavísindamanna
Styrkjaáætlun Norrænu Afríkustofnunarinnar fyrir norræna gestavísindamenn gefur norrænum vísindamönnum tækifæri á að vinna að eigin rannsóknaverkefnum við stofnunina og nýta bókasafn stofnunarinnar og aðra aðstöðu í 2 - 3 mánuði. Styrkirnir eru ferða-, húsnæðis- og uppihaldsstyrkir.
Norræna Atlantssamstarfið (NORA): Verkefnastyrkir
NORA styrkir samstarfsverkefni, með þátttöku samstarfsaðila frá hið minnsta tveimur af fjórum NORA ríkjum (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum og strandsvæðum Noregs). Fyrirtæki, opinberar stofnanir, einstaklingar og aðrir geta sótt um verkefnastyrki. Hægt er að sækja um styrki til sértækra verkefna, til að setja á laggirnar tengslanet eða fyrir forverkefni, sem undirbúningur fyrir stærri verkefni.
Norræna menningargáttin: Áætlun um hreyfanleika milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
Áætlunin um hreyfanleika í menningargreinum milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna er opin starfandi listamönnum, miðlurum, framleiðendum og menningarstofnunum innan allra lista- og menningarsviða á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Veittir eru ferðastyrkir til einstaklinga, styrkir til uppbyggingar tengslaneta þeirra sem starfa í menningargeiranum og dvalarstyrkir.
Norræna menningargáttin: Lista- og menningaráætlunin
Lista- og menningaráætlunin veitir styrki til verkefna á öllum sviðum lista og menningar, á öllum stigum vinnunnar. Hægt er að sækja um vegna verkefna sem ganga út á uppsetningar og uppfærslur á sviði lista og menningar, auk skapandi vinnu, og einnig vegna verkefna sem ganga út á að þróa hæfni á sviði lista og menningar. Allir sem starfa á sviði lista og menningar geta sótt um, að því gefnu að verkefnið standist viðmið áætlunarinnar.

Tengiliður

Andreas Huld