Efni

    Fréttir
    Upplýsingar
    13.10.23 | Upplýsingar

    Tilnefningar til verðlauna Norðurlandaráðs 2023

    54 verk og verkefni frá átta löndum eru tilnefnd. Hér eru tilnefningarnar til verðlauna Norðurlandaráðs á sviði umhverfismála, tónlistar, kvikmynda, bókmennta og barna- og unglingabókmennta. Tilkynnt verður um verðlaunahafa ársins á verðlaunahátíð í Ósló 31. október í tengslum við þing ...

    Myndskeið
    Tónlistarverðlaunin
    Nominerede musikpris 2024 mosaik
    Meet the 12 nominees for The Nordic Council Music Prize 2024!
    Tónlistarverðlaunin
    Nordisk Råds musikpris 2024 LB
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Jonas Struck
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Rune Glerup
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Tróndur Bogason
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Linda Fredriksson
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Laufey
    Handhafar
    Filter

    Verðlaunahafi 2011

    Sænski saxófónleikarinn og tónskáldið Mats Gustafsson hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2011.

    Verðlaunahafi 2010

    Tónskáldið og prófessor í tónsmíðum Lasse Thoresen fær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2010 fyrir verkið Opus 42.

    Verðlaunahafi 2009

    Finnski tónlistarmaðurinn og klarinettuleikarinn Kari Kriikku hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2009

    Verðlaunahafi 2008

    Danska tónskáldið Peter Bruun fær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs fyrir dramatíska söngleikinn Miki Alone.

    Prize winner 2007

    The Eric Ericson Chamber Choir from Stockholm was awarded the Nordic Council Music Prize 2007.

    Verðlaunahafi 2006

    Norska tónskáldið Natasha Barrett hlýtur Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2006 fyrir rafræna tónverkið „...fetters...".. Årets 12 nomineringer har omfattet nordiske verk med el...

    Verðlaunahafi 2005

    Kammersveitin Cikada er þekkt langt út fyrir landamæri Noregs. Á verkefnaskrá sveitarinnar eru bæði norræn tónlist og valin alþjóðleg nútímaverk.

    Prisvinder 2004

    Den islandske komponist Haukur Tómasson får Nordisk Råds Musikpris 2004 for musikken til operaen "Gudruns 4. sang", der handler om den Gudrun, der tager så gruelig en hævn over ...

    Tilnefnd verk
    Filter

    Jonas Struck

    Jonas Struck tónskáld er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir tónlist sína við heimildarmyndina „Apolonia Apolonia“ (2022).

    Rune Glerup

    Rune Glerup tónskáld er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir fiðlukonsertinn „Om lys og lethed“ (2022).

    Linda Fredriksson

    Linda Fredriksson saxófónleikari er tilnefnt til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir „Juniper“, fyrstu einleiksplötu sína (2021).

    Laufey

    Djasstónlistarkonan Laufey er tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir plötuna „Bewitched“ (2023).

    Peter Lång

    Peter Lång tónskáld er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir verkið „LUFT“ (2022).

    Hugi Guðmundsson

    Hugi Guðmundsson tónskáld er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir verkið Guðspjall Maríu (2022).

    Cecilia Damström

    Cecilia Damström tónskáld er tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir verkið „Extinctions“ (2023).

    Tróndur Bogason

    Tróndur Bogason tónskáld er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir verkið „Symfoni nr. 1 & 2 Sólárið“.

    Sara Parkman & Hampus Norén

    Tónskáldin Sara Parkman og Hampus Norén eru tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir plötuna „Eros agape philia“ (2022).

    Anders Hillborg

    Anders Hillborg tónskáld er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir verkið „Cellokonsert“ (2020).

    Anne Hytta

    Anne Hytta tónskáld er tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir plötuna „Brigde“ (2023).

    Tyler Futrell

    Tyler Futrell tónskáld er tilnefndur til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir verkið „Stabat Mater“ (2021).

    Norrbotten Neo

    Norrbotten Neo er á meðal hinna 13 sem tilnefnd eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2023.

    Johan Lindström

    Johan Lindström er á meðal hinna 13 sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2023.

    Håvard Gimse

    Håvard Gimse er á meðal hinna 13 sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2023.

    Berit Opheim

    Berit Opheim er á meðal hinna 13 sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2023.

    Myndir
    Tónlistarverðlaunin
    Nominerede musikpris 2024 mosaik
    Meet the 12 nominees for The Nordic Council Music Prize 2024!
    Tónlistarverðlaunin
    Nordisk Råds musikpris 2024 LB
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Jonas Struck
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Rune Glerup
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Tróndur Bogason
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Linda Fredriksson
    Tónlistarverðlaunin
    Verðlaun Norðurlandaráðs
    Laufey