Heildarstarfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar
Ársskýrsla 2016
Information
Publish date
Abstract
Sú endurnýjun sem orðið hefur hjá Norrænu ráðherranefndinni hefur gert samstarfið sveigjanlegra og þróttmeira. Ársskýrslunni er ætlað að benda á nokkur dæmi um árangur sem náðst hefur undir hinum fjóru meginþemum framtíðarsýnar ráðherranefndarinnar. Þau eru Norðurlönd án landamæra, nýskapandi Norðurlönd, sýnileg Norðurlönd og opin Norðurlönd
Publication number
2017:759