Skrifstofur Norrænu ráðherranefndarinnar, Norðurlandaráðs og Norræna menningarsjóðsins eru undir sama þaki á Ved Stranden 18.
Information
Norden Hus
Ved Stranden 18
1061 København K
Danmark
Content
News
Publications
Information
Funding opportunities
Skrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar
Stjórnýslu og mannauðssvið (FOHR)
Stjórnsýslu- og mannauðssvið hefur yfirumsjón með mannaráðningum, starfsmannaþróun, lagalegum málefnum og styrkveitingum. Auk stjórnsýslustarfa sér sviðið um skipulag og undirbúning funda Norrænu ráðherranefndarinnar um dómsmál (MR-JUST).
Skrifstofa framkvæmdastjórans (NMR)
Eystrasaltsskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar
Skrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi
Upplýsingaskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnari í Lettlandi
Upplýsingaskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar í Litháen
Málefnaskrifstofa
Deild þekkingar og velferðar (KV)
Deild hagvaxtar og loftslagsmála (VK)
Upplýsingasvið (KOMM)
Jafnréttismál, alþjóðastarf, náttúruauðlindir og menning (LINK)
Svið jafnréttismála, alþjóðastarfs, náttúruauðlinda og menningar hefur umsjón með samræmingu norrænnar samvinnu á eftirfarandi málefnasviðum: Jafnrétti og málefni LGBTI; Börn og ungmenni; Alþjóðlegt samstarf; Sjávarútvegur og fiskeldi, landbúnaður, matvæli, skógrækt og Nýr norrænn matur; Menning, listir, fjölmiðlar og norrænu menningarstofnanirnar