Eygló Harðardóttir (Svar på replik)

Tietoja

Speech type
Vastauspuheenvuoroon annettu vastaus
Speech number
125
Date

Ég tel mjög mikilvægt að Norðurlöndin vinni að því að löggilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hvað varðar Ísland þá er það undirliggjandi í allri þeirri vinnu sem við erum að vinna varðandi framkvæmdaáætlun sem Alþingi hefur samþykkt. Ég held að við höfum verið að vinna að því að innleiða hugsunina og þær áherslur sem koma fram í samþykkt Sameinuðu þjóðanna. En það hlýtur að sjálfsögðu að vera markmið okkar að tryggja að við séum búin að löggilda það á Norðurlöndunum.

Skandinavisk oversettelse

Jeg finder det meget vigtigt, at Norden arbejder på at ratificere FN-konventionen om handicappedes rettigheder. Hvad angår Island så gennemsyrer den det arbejde, vi udfører i forbindelse med en handlingsplan, som Altinget har vedtaget. Efter min opfattelse har vi allerede været i færd med at implementere den tanke og de prioriteringer, som FN-konventionen er et udtryk for. Men det skal selvfølgelig være vores mål at sikre, at vi allerede har ratificeret den i de nordiske lande.