114. Guðmundur Ingi Guðbrandsson (Replik)

Information

Speech type
Replik
Speech number
114
Speech statuses
Waiting for transcription
Date

Ég þakka háttvirtum þingmönnum og hæstvirtum ráðherrum sem hafa lyft hér upp málefnum kvenna. Við sjáum þá þróun víða í heiminum, við getum nefnt Bandaríkin sem dæmi þar sem þróunin hefur verið að færast í öfuga átt, sérstaklega hvað varðar þungunarrof kvenna og vald þeirra yfir eigin líkama. Þetta er eitthvað sem Norðurlöndin eiga að sameinast um að berjast gegn og ég verð líka sérstaklega að fá að nefna málefni hinsegin fólks þar sem við höfum fundið mjög mikið fyrir því um allan hinn vestræna heim, hér á Norðurlöndunum, það bakslag sem orðið hefur. Það er skipulögð starfsemi öfgahópa og trúarhópa um allan heim sem eru að vinna markvisst að því að vinna gegn réttindum kvenna og hinsegin fólks. Og norrænu ríkin eiga að vera rödd gegn þessu.

 

Skandinavisk oversettelse

Jag tackar de ärade ledamöterna och ministrarna som har här lyft frågan om kvinnors angelägenheter. Vi bevittnar en viss utveckling i många länder, till exempel USA där utvecklingen har börjat gå mot fel håll, särskilt när det gäller abortfrågan och kvinnors bestämmanderätt över sin egen kropp. De nordiska länderna måste stå enade i kampen mot detta, och jag måste också få säga några ord om hbtqi-frågorna där man överallt i väst, också här i Norden, tydligt har märkt ett det har blivit ett bakslag. Världen över organiserar extremister och religiösa grupper aktiviteter för att systematiskt motverka kvinnors och hbtqi-personers rättigheter. De nordiska länderna måste höja sin röst mot det.