Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Svar på replik)

Information

Speech type
Svar på replik
Speech number
64
Speaker role
Statsminister
Date

Ný ríkisstjórn Íslands er ekki hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu. Báðir flokkarnir sem hana mynda eru andvígir Evrópusambandsaðild. Næstu skref í þessu ferli verða þau að Alþingi verður kynnt skýrsla, samantekt stofnunar á vegum Háskóla Íslands um annars vegar viðræður Íslands við Evrópusambandið til þessa og hins vegar þróunina innan Evrópusambandsins því að Evrópusambandið er þegar orðið töluvert breytt frá því sem það var þegar Ísland sótti um og ljóst að það mun breytast töluvert mikið til viðbótar á næstu árum. Í framhaldi af því munum við ræða þessa stöðu í þinginu og taka ákvörðun um næstu skref en báðir stjórnarflokkarnir telja að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins en leggja þá líka báðir mikla áherslu á mikilvægi norræns samstarfs.

Skandinavisk oversettelse

Islands nye regering går ikke ind for, at Island bliver medlem af EU. Begge koalitionspartier er imod et EU-medlemskab. De næste skridt i denne proces bliver, at Altinget får forelagt en rapport, en udredning udarbejdet af en institution på Islands Universitet, dels om Islands hidtidige forhandlinger med EU og dels om EU’s interne udvikling, da unionen jo har ændret sig en del, siden Island søgte om medlemskab og vil givetvis fortsætte med at ændres en del i de kommende år.  Efterfølgende vil vi i parlamentet diskutere situationen, inden vi træffer en beslutning om det videre forløb, men begge regeringspartier er af den opfattelse, at Islands interesser varetages bedst uden for EU's rammer, og begge partier lægger stor på vægt på nordisk samarbejdes betydning.