Silja Dögg Gunnarsdóttir (Svar på replik)

Information

Speech type
Svar på replik
Speech number
217
Speaker role
Mittengruppens talsperson
Date

Takk fyrir gott andsvar. Umræðan á Íslandi er að þroskast um þessi mál og þetta er nýtt fyrir okkur í sjálfu sér; þetta er nýtt fyrir okkur í sjálfu sér. Þetta er nýrra fyrir okkur en fyrir Noregi eða Svíþjóð. Það er mjög stutt síðan fólk fór að sækja í þetta miklum mæli til Íslands eins og ég sagði í ræðu minni hér áðan. Það sem skiptir þess vegna máli er að stjórnmálamenn og þeir sem koma að þessum málaflokki séu vel upplýstir, eins og ég sagði, og byggi málflutning sinn á staðreyndum.

Hausatalan er kannski ekki mjög há, þegar þingmaðurinn nefnir hana, en það væri gaman að vita hvort þingmaðurinn hafi hlutfallið miðað við íbúafjölda í landinu. Ég er ekki með það sjálf en á Íslandi búa 330 þús. einstaklingar. Að bera það saman við það hversu margir koma til Svíþjóðar eða Noregs er kannski ekki alveg réttur samanburður þegar einstaklingarnir eru taldir.

Skandinavisk oversættelse

Tak for en god replik. Den islandske debat på dette område er ved at tage form, og dette er noget nyt for os; dette er i sig selv noget nyt for os. Det er nyere for os end i Norge eller Sverige. Det er meget kort tid siden at folk begyndte at søge mod Island i nævneværdig grad, ligesom jeg var inde på i min tale tidligere. Derfor er det vigtigt at politikere og aktører på området er oplyst, og lige som jeg nævnte før, underbygger deres ord med fakta. Antallet hoveder er måske ikke så højt, når medlemmet nævner det, men det ville være interessant at vide om medlemmet kender til antallet i forhold til befolkningens størrelse. Det har jeg ikke selv, men i Island bor der 330.000 individer. En sammenligning med hvor mange der kommer til Sverige eller Norge giver måske ikke det rette billede hvis man går ud fra antallet individer.