Er sameiginlegur málskilningur á Norðurlöndum?

Tietoja

Publish date
Abstract
Norræna ráðherranefndin lagði spurningar fyrir 2000 ungmenni á aldrinum 16–25 ára á öllum Norðurlöndunum um tungumálakunnáttu þeirra og afstöðu til tungumála og menningar.Könnunin sýnir fyrst og fremst að mjög er á reiki milli Norðurlanda og tungumálanna hvernig unga fólkið metur skilning sinn á skandinavísku tungumálunum. Í mörgum landanna er hátt hlutfall ósammála því að auðvelt sé að skilja eitt eða fleiri skandinavísku tungumálanna.Einnig er í skýrslunni fjallað um þýðingu niðurstaðnanna fyrir samþættingu norrænu landanna og norræna sjálfsmynd.
Publication number
2021:003