Framkvæmdaáætlun fyrir norrænt samstarf um málefni fatlaðs fólks 2015–2017

Mannréttindi • Margbreytileiki • Frjáls för

Information

Publish date
Abstract
Samþætting fatlaðs fólks í samfélaginu er mikilvægt markmið í norrænu samstarfi. Samstarfið byggir á sameiginlegum gildum norrænu landanna, Færeyja, Grænlands og Álandseyja um lýðræði, réttarríki og jöfnuð.Viðmið velferðarsamfélags á Norðurlöndum snúast um jöfn tækifæri og öryggi borgaranna óháð kyni, kynþætti, trú, sannfæringu, fötlun, aldri eða kynhneigð. Þau snúast einnig um félagsleg réttindi og meginregluna um að að allir skulu hafa jafnan aðgang að félags- og heilbrigðisþjónustu, menntun og menningu.
Publication number
2015:739