Um Norrænu ráðherranefndina – og hvers vegna hún skiptir máli fyrir þig

Information

Publish date
Abstract
Norræna ráðherranefndin er elsti samstarfsvettvangur í heimi af sínu tagi. Hér vinna norrænu löndin saman að öllu frá loftslags- og umhverfismálum til menntamála, vinnumála og málefna barna og ungmenna. Norðurlönd samanstanda af fimm löndum, þremur sjálfsstjórnarsvæðum og 27 milljónum íbúa. Þegar við vinnum saman á Norðurlöndum erum við sterkari og getum haft áhrif á allan heiminn. Í þessu riti geturðu lesið meira um Norrænu ráðherranefndina.
Publication number
2021:019