Verkefna- og fjárhagsáætlun 2023 – Samantekt
Information
Publish date
Abstract
Fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar er mikilvægt stjórn- og forgangsröðunartæki til að ná markmiði framtíðarsýnarinnar um að Norðurlöndin eigi að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims. Fjárhagsáætlun ársins 2023 er sú þriðja á gildistíma framkvæmdaáætlunarinnar en markmiðið með henni er að ná framtíðarsýninni innan lauslegra fjárhagsramma til fjögurra ára sem gilda til ársins 2024. Rammar til margra ára eru forsenda þess að hægt sé að skipuleggja starfið til lengri tíma í senn og ná hinum tólf markmiðum framkvæmdaáætlunarinnar.
Publication number
2023:723