Valgerður Gunnarsdóttir (Spørgsmål)

Information

Speech type
Fråga
Speech number
267
Date

Hæstv. forseti. Ég beini máli mínu til samstarfsráðherra Íslands en í fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir árið 2014 verður skorið niður um 20% hjá Norræna eldfjallasetrinu, NordVulk, sem er um 1 milljón danskra króna. Þessi niðurskurður veikir starfsemi setursins og dregur úr rannsóknarstarfi sem hefur verið afarmikilvægt fyrir Norðurlönd og reyndar heiminn allan. Ég vil því spyrja ráðherrann hvernig hún sjái fyrir sér fjármögnun á Norræna eldfjallasetrinu í framtíðinni miðað við þessa stöðu.

Skandinavisk oversettelse

Ærede præsident. Jeg retter mine ord til Islands samarbejdsminister, da det fremgår af Nordisk Ministerråds budget for 2014, at bevillingen til Nordisk Vulkanologisk Center (Nordvulk) skæres ned med 20 procent eller cirka en million DKK. Nedskæringerne svækker centrets virksomhed og reducerer den forskning, der er så afgørende – ikke blot for Norden, men hele verden. Derfor vil jeg spørge ministeren, hvordan hun ser den fremtidige finansiering af Nordisk Vulkanologisk Center i forhold til den aktuelle situation.