Af stað með úrgangsforvarnir

Kennsluleiðbeiningar og hugmyndir varðandi kennsluí náttúrugreinum og tæknimennt með fjórumþemum um úrgangsforvarnir - Kennsluleiðbeiningar

Information

Publish date
Abstract
Að draga úr myndun úrgangs er brýnt og aðsteðjandi viðfangsefni samfélaga á Norðurlöndum og um víða veröld. Aukin neysla fólks og lífsstíll þess veldur auknum úrgangi. Spár benda til þess að magn úrgangs á Norðurlöndum muni aukast um helming fyrir árið 2030. Þess vegna er hagkvæmt að auka almenna vitund um forvarnir í úrgangsmálum og efla fræðslu í skólum. Norræna ráðherranefndin og Smásamfélagshópur Norðurlandanna hefur þess vegna tekið frumkvæði að því að láta útbúa þennan bækling með hugmyndum sem veitt geta kennurum innblástur að áhugaverðum og viðeigandi verkefnum í skólastarfi.
Publication number
2015:408