Í erindisbréfi vinnuhópsins um hringrásarhagkerfið segir að hann eigi að stuðla að verkefnum og miðlun reynslu sem greiða fyrir umskiptum til hringrásarhagkerfis á Norðurlöndum. Þá vill hópurinn hafa áhrif á ferli á vettvangi ESB og hnattrænt. Í því felst meðal annars að finna lausnir sem draga úr hráefnanotkun, úrgangi, losun og orkunotkun til að mynda með því að endurnota vörur, einnig í öðrum tilgangi en upphaflega var ætlunin.
Information
Merete Dæhli
Miljødirektoratet
Postboks 5672 Torgarden
7485 Trondheim