Verkefna- og fjárhagsáætlun 2020 – Samantekt

Information

Publish date
Abstract
Norræna fjárhagsáætlunin er mikilvægt tæki til stjórnunar og forgangsröðunar í norrænu samstarfi. Stór samfélagsleg viðfangsefni hafa sömuleiðis áhrif á norrænt samstarf, til að mynda hvernig brugðist er við landfræðipólitískum breytingum, fólksflutningum og loftslagsvandanum. Aukin athygli umheimsins á norrænum lausnum skapar ný sóknarfæri. Samstarfið þarf því að vera þróttmikið og sveigjanlegt og þar er fjárhagsáætlunin mikilvægt tæki til að hægt sé að finna nýstárlegar lausnir á nýjum viðfangsefnum.
Publication number
2020:703