183. Orri Páll Jóhannsson (Spørsmål)

Informasjon

Speech type
Spørsmål
Speech number
183
Speech statuses
Waiting for transcription
Date

Grunnurinn í norrænu samstarfi er samvinna á sviði menningar og lista. Sögulega séð höfum við varið miklum fjármunum í það, enda sameina menning og listir okkur frekar en sundra. Með ákvörðun um sameiginlega framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf árið 2019 var jafnframt ákveðið að auka fjármagn til sjálfbærnimála á kostnað menningar og lista. Flestir ef ekki allir flokkahóparnir hafa bent á nauðsyn þess að endurskoða þennan tilflutning á fjármagni og skoða skipulega afleiðingar þessara ákvarðana.

Í ljósi þess langar mig að spyrja ráðherrann: Telur hann að vegur menningar og lista á grundvelli norræns samstarfs hafi boðið hnekki við tilflutning á þessu fjármagni? Er ráðherrann sammála því að það þurfi að endurmeta afleiðingar þess að hafa útilokað menningarstofnanir eins og Circolo Scandinavo, Norrænu bókmenntavikuna og Norrænu blaðamannamiðstöðina, svo dæmi séu tekin, frá beinum reglulegum fjárframlögum?

Skandinavisk oversettelse

Grundlaget for det nordiske samarbejde er samarbejdet inden for kunst og kultur. Historisk set har vi bevilget store summer til dette, da kultur og kultur snarere forener end deler os. Dengang en fælles vision for det nordiske samarbejde blev vedtaget i 2019, blev det samtidig besluttet at øge bevillinger til bæredygtighed på bekostning af kultur og kunst. De fleste, hvis ikke alle partigrupper, har peget på behovet for at genoverveje denne omfordeling af budgettet og med jævne mellemrum undersøge konsekvenserne af disse beslutninger.

I lyset af dette vil jeg gerne spørge ministeren: Mener han, at respekten for kunst og kultur baseret på det nordiske samarbejde har lidt et knæk på grund af denne omfordeling af budgettet? Er ministeren enig i, at der er behov for at genoverveje konsekvenserne af at have udelukket kulturinstitutioner som Circolo Scandinavo, Nordisk litteraturuge og Nordisk Journalistcenter, blot for at nævne nogle eksempler, fra direkte faste bevillinger?