187. Josua Gabriel Davidsson (Spørsmål)

Informasjon

Speech type
Spørsmål
Speech number
187
Speech statuses
Waiting for transcription
Date

Spurning mín er til íslenska samstarfsráðherrans. Norðurlöndin eiga að vera samþættasta svæðið 2030 en það eru sum svæði sem upplifa sig mjög fyrir utan á Norðurlöndunum. Þar er hægt að taka dæmi af norðurslóðum, sérstaklega Grænlandi. Það er mjög gott dæmi um það þar sem mjög margir á Grænlandi upplifa sig ekki sem part af Norðurlöndunum, sérstakalega almennir borgarar. Þetta er stór hindrun gagnvart því að vera samþykkt á þessu svæði. Hvernig ætlið þið að vinna að því að Grænland t.d. muni upplifa sig sem part af Norðurlöndunum, bæði almenningur og þeir sem taka beinan þátt í samstarfinu?

Skandinavisk oversettelse

Jeg retter mit spørgsmål til den islandske samarbejdsminister. Norden skal være den mest integrerede region i 2030, men der er nogle områder, der føler sig meget udenfor i Norden. Der kan man tage Arktis som et eksempel, især Grønland. Det er et meget godt eksempel, fordi vældig mange i Grønland ikke ser sig som en del af Norden, især almindelige borgere. Det er en stor hindring i forhold til at blive accepteret i dette område. Hvordan vil I arbejde for, at f.eks. Grønland oplever sig som en del af Norden, både almindelige borgere og dem, der deltager direkte i samarbejdet?