206. Guðmundur Ingi Guðbrandsson (Svar på spørsmål)

Informasjon

Speech type
Svar på spørsmål
Speech number
206
Speech statuses
Waiting for transcription
Date

Ég þakka Erling fyrir spurninguna. Ísland var einu sinni á sama stað og þess vegna skil ég vel bankið. Mig langar að byrja á því að segja að þó svo að sjálfstjórnarríkin séu ekki fullir meðlimir þá koma þau með margt mjög jákvætt og gott að borðinu. Það er hið minnsta mín upplifun hafandi verið ráðherra sem hefur tekið þátt í norrænu samstarfi núna í sex ár. Og ég held að það sama gildi hér á þinginu. Það skiptir máli. En ég segi bara fyrir mig persónulega, ég er ekki að tala fyrir íslensku ríkisstjórnina, ég er ekki að tala fyrir samstarfsráðherrana: Ég skil að þið bankið upp á og persónlega myndi ég styðja það að sjálfstjórnarríkin fengju meira að segja í norrænum málefnum.

Skandinavisk oversettelse

Jeg siger tak til Erling for spørgsmålet. Island var engang det samme sted, og derfor forstår jeg godt denne banken på. Jeg vil gerne begynde med at sige, at selv om landene med selvstyre ikke er fuldgyldige medlemmer, så bidrager de med meget positivt og godt. Det er i hvert fald min erfaring efter at have deltaget i det nordiske samarbejde som minister i seks år. Og jeg tror, det samme gælder her på sessionen. Det gør en forskel. Men jeg siger blot for mit eget vedkommende, jeg taler ikke på vegne af den islandske regering, jeg taler ikke på vegne af samarbejdsministrene: Jeg forstår godt, at I banker på, og personligt ville jeg støtte, at landene med selvstyre fik mere at skulle have sagt i nordiske anliggender.