319. Vilhjálmur Árnason (Svar på replik)

Informasjon

Speech type
Svar på replikk
Speech number
319
Speaker role
Konservative gruppes talsperson
Date

Takk fyrir þessa ábendingu. Það er gott að fá víðtæk sjónarmið. Við megum samt ekki gleyma því að þetta tvennt, borgaraleg og hernaðarleg viðbrögð, er til að vernda borgarana og þarf að tengjast í því og geta hvort um sig þurft að styðja hitt. Ég held að því sé ómögulegt að aðskilja þetta tvennt algjörlega. Það þarf að samnýta viðbragðsáætlanir beggja sviðanna. Ef við viljum ekki líta á þetta sem nokkurn veginn það sama, þó að um ólíka notkun á hugtökum sé að ræða,  er hlutverkið alla vega oft það sama.

Skandinavisk oversættelse:

Tack för kommentaren. Det är bra att få höra olika synpunkter. Vi får dock inte glömma bort att båda delar, civil och militär beredskap, finns till för att skydda civilbefolkningen och måste därför kunna samarbeta och ge ömsesidigt stöd. Jag tror därför att det är omöjligt att dra en skarp skiljelinje mellan dessa två typer av beredskap. Beredskapsplaner på bägge sidor måste kunna användas gemensamt. Även om vi inte anser att det närmast handlar om samma typ av organisation, trots olika terminologi, så är organisationernas roll ändå ofta densamma.